fimmtudagur, 24. janúar 2008

Vaxandi Dagur

Ræða Dags B Eggertssonar í borgarstjórn áðan sýndi glöggt hve vel hann hefur stigið upp og vaxið sem leiðtogaefni í borginni - yfirvegaður og beinskeittur fjallaði hann um meirihlutaskiptin í stærra samhengi en um hann sjálfan eða flokk hans - þ.e. út frá grundvallaratriðum.

Hef ekki alltaf verið sannfærður - en sá Dagur sem talaði í dag er klárlega vaxandi.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ef að maðurinn gæti tekið ákvörðun um eitthvað af viti, án þess að haga seglum eftir vinsældavindi endalaust, þá myndi ég kjósa hann ... og ég er blár í gegn.