"Saving-Iceland-aðferðir" ungliða í vinstri-hreyfingunni á pöllum borgarstjórnar í hádeginu er til skammar og hjálpar ekki þessum annars ágæta málstað þeirra.
Sorglega misskilin aðferð.
fimmtudagur, 24. janúar 2008
TIL SKAMMAR !
Ritaði
Jón Garðar
kl
12:25
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 ummæli:
Ég held að maður þurfi nú ekki að vera vinstri maður til þess að vera gáttaður á, og vilja mótmæla, þessum vinnubrögðum.
Hjartanlega sammála. Er þetta fólk í alvörunni í ungliðahreyfingum stjórnmálaflokka. Ég trúi því varla. Láta eins og fífl og eru sjálfum sér og flokkum sínum til skammar.
Kv. Þorsteinn
Hér gagnrýnir þú, en minna ber á tillögum til úrbóta?!
Hvað á að gera í sívaxandi valdhroka þeirra sem fara með völdin í íslensku þjóðfélagi - hvort sem er hjá sveitarfélögum eða ríki?
Ég sá ekki umrædd mótmæli; efast ekki um að þau hafi verið kjánaleg líkt og yfirleitt er um fámennar, íslenskar aðgerðir.
Það verða hins vegar til tveir hópar í svona málum. Þeir sem GERA - og þeir sem NÖLDRA.
Ég veit hvaða hóp ég ber meiri virðingu fyrir (svo fremi ofbeldi sé ekki beitt gegn öðrum mönnum).
Skrifa ummæli